Þýðing af "þegar þér" til Finnneska

Þýðingar:

kun te

Hvernig á að nota "þegar þér" í setningum:

Þegar þér sjáið þau farin að bruma, þá vitið þér af sjálfum yður, að sumarið er í nánd.
Kun ne jo puhkeavat lehteen, niin siitä te näette ja itsestänne ymmärrätte, että kesä jo on lähellä.
Þegar þér þannig syndgið gegn bræðrunum og særið óstyrka samvisku þeirra, þá syndgið þér á móti Kristi.
Mutta kun te näin teette syntiä veljiä vastaan ja haavoitatte heidän heikkoa omaatuntoaan, niin teette syntiä Kristusta vastaan.
Og þegar þér biðjist fyrir, þá verið ekki eins og hræsnararnir. Þeir vilja helst standa og biðjast fyrir í samkundum og á gatnamótum, til þess að menn sjái þá.
6:5 Ja kuin rukoilet, niin ei sinun pidä oleman niinkuin ulkokullatut; sillä he mielellänsä seisovat ja rukoilevat synagogissa ja kujain kulmissa, että he ihmisiltä nähtäisiin.
Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið allt þetta, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
Samoin te myös, kun näette tämän kaiken, tietäkää, että se on lähellä, oven edessä.
En þegar þér sjáið herfylkingar umkringja Jerúsalem, þá vitið, að eyðing hennar er í nánd.
Mutta kun te näette Jerusalemin sotajoukkojen ympäröimänä, silloin tietäkää, että sen hävitys on lähellä.
Hvernig getið þér trúað, þegar þér þiggið heiður hver af öðrum, en leitið ekki þess heiðurs, sem er frá einum Guði?
Kuinka te voisitte uskoa, te, jotka otatte vastaan kunniaa toinen toiseltanne, ettekä etsi sitä kunniaa, mikä tulee häneltä, joka yksin on Jumala?
28 Því sagði Jesús: "Þegar þér hefjið upp Mannssoninn, munuð þér skilja, að ég er sá sem ég er, og að ég gjöri ekkert af sjálfum mér, heldur tala ég það eitt, sem faðirinn hefur kennt mér.
28 Niin Jeesus sanoi heille: ”Kun olette ylentäneet Ihmisen Pojan, silloin te ymmärrätte, että minä olen se, joka minä olen, ja etten minä itsestäni tee mitään, vaan puhun tätä sen mukaan, kuin minun Isäni on minulle opettanut.
20 Því að þegar þér voruð þjónar syndarinnar, þá voruð þér lausir við réttlætið.
20 Sillä koska te olitte synnin palveliat, niin te olitte vapaat vanhurskaudesta.
Og það skal vera yður merkiskraut: Þegar þér horfið á það, skuluð þér minnast allra boðorða Drottins, svo að þér breytið eftir þeim og hlaupið ekki eftir fýsnum hjarta yðar né augna, en með því leiðist þér til hjáguðadýrkunar.
Ne tupsut olkoon teillä, että te, kun ne näette, muistaisitte kaikki Herran käskyt ja ne täyttäisitte ettekä seuraisi sydämenne ettekä silmienne himoja, jotka houkuttelevat teitä haureuteen;
25 Og þegar þér eruð að biðja, þá fyrirgefið, ef yður þykir nokkuð við einhvern, til þess að faðir yðar á himnum fyrirgefi einnig yður misgjörðir yðar.
25 Ja kuin te seisotte ja rukoilette, niin anteeksi antakaat, jos teillä on jotakin jotakuta vastaan, että myös teidän Isänne, joka on taivaissa, antais teille anteeksi teidän rikoksenne.
Þér vitið, að þegar þér voruð heiðingjar, þá létuð þér leiða yður til mállausra skurðgoðanna, rétt eins og verkast vildi.
Te tiedätte, että kun olitte pakanoita, teitä vietiin mykkien epäjumalien luo, miten vain tahdottiin.
En þegar þér eruð komnir yfir Jórdan og hafið setst að í landinu, sem Drottinn Guð yðar lætur yður fá til eignar, og þegar hann hefir veitt yður frið fyrir öllum óvinum yðar allt í kring og þér búið óhultir,
Mutta kun olette menneet Jordanin yli ja asettuneet siihen maahan, jonka Herra, teidän Jumalanne, jakaa teille perinnöksi, ja kun hän on suonut teidän päästä rauhaan kaikista vihollisistanne joka taholta, niin että asutte turvassa,
2 En þegar þér því gefið ölmusu, látið þá ekki þeyta lúður fyrir yður, eins og hræsnarar munu gjöra í samkunduhúsum og á strætum úti, til þess að hljóta alof manna.
2 Kun siis annat almua, älä soitata torvea edelläsi niin kuin tekopyhät tekevät synagogissa ja kaduilla, jotta ihmiset heitä ylistäisivät.
6 En þegar þér biðjist fyrir, þá gangið inn í herbergi yðar, lokið dyrunum og biðjið til föður yðar, sem er í leynum. Faðir yðar, sem sér í leynum, mun opinskátt umbuna yður.
6 Vaan sinä, kun rukoilet, mene kammioosi ja sulje ovesi ja rukoile Isääsi, joka on salassa, ja Isäsi, joka salassa näkee, maksaa sinulle (julkisesti).
Ég leiddi yður inn í aldingarðslandið, til þess að þér nytuð ávaxta þess og gæða, en þegar þér voruð komnir þangað, saurguðuð þér land mitt og gjörðuð óðal mitt að viðurstyggð.
Minä toin teidät hedelmätarhojen maahan syömään sen hedelmää ja hyvyyttä, mutta sinne tultuanne te saastutitte minun maani ja teitte minun perintöosani kauhistukseksi.
Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að Guðs ríki er í nánd.
Samoin te myös, kun näette tämän tapahtuvan, tietäkää, että Jumalan valtakunta on lähellä.
Fyrir því skuluð þér bíða hver eftir öðrum, bræður mínir, þegar þér komið saman til að matast.
Sentähden, veljeni, kun kokoonnutte aterioimaan, odottakaa toisianne.
Og þegar þér komið í landið, sem Drottinn mun gefa yður, eins og hann hefir heitið, þá skuluð þér halda þennan sið.
Ja kun te tulette siihen maahan, jonka Herra on teille antava, niinkuin hän on sanonut, niin noudattakaa näitä menoja.
28 Því sagði Jesús: „Þegar þér hefjið upp Mannssoninn munuð þér skilja að ég er sá sem ég er og að ég geri ekkert einn og sér heldur tala ég það eitt sem faðirinn hefur kennt mér.
28 Sanoi siis Jesus heille: kuin te olette Ihmisen Pojan ylentäneet, niin te ymmärrätte, että minä se olen, ja etten minä tee itsestäni mitään, vaan niinkuin Isä on minun opettanut, niitä minä puhun.
Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
Samoin te myös, kun näette tämän tapahtuvan, tietäkää, että se on lähellä, oven edessä.
Þegar þér komið saman er það ekki til þess að neyta máltíðar Drottins,
Kun te näin kokoonnutte yhteen, niin ei se ole Herran aterian nauttimista,
Þegar þér segið: "Hvar er hús harðstjórans og hvar er tjaldið, sem hinir óguðlegu bjuggu í?"
Kun sanotte: `Missä on nyt mahtimiehen talo, missä maja, jossa jumalattomat asuivat?`
Þú ferð hvert sem þú vilt og borðar þegar þér sýnist.
Menet mihin haluat. Syöt milloin haluat.
20 Þegar þér voruð þjónar syndarinnar, þá voruð þér lausir við réttlætið.
20 Kun olitte synnin orjia, ette voineet palvella vanhurskautta.
29 Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið þetta verða, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
39 niin samalla tavoin myös valittuni kaiken tämän nähdessään tietävät, että hän on lähellä, aivan ovella;
33 Eins skuluð þér vita, þegar þér sjáið allt þetta, að hann er í nánd, fyrir dyrum.
31 Samoin te myös, kun näette tämän tapahtuvan, tietäkää, että Jumalan valtakunta on lähellä.
33 Fyrir því skuluð þér bíða hver eftir öðrum, bræður mínir, þegar þér komið saman til að matast.
33Veljeni, kun siis kokoonnutte aterioimaan, odottakaa toisianne.
20 En þegar þér sjáið herfylkingar umkringja Jerúsalem, þá vitið, að eyðing hennar er í nánd.
20 "Kun te näette Jerusalemin olevan sotajoukkojen piirittämä, silloin tiedätte, että sen hävitys on lähellä.
44 Hvernig getið þér trúað, þegar þér þiggið heiður hver af öðrum, en leitið ekki þess heiðurs, sem er frá einum Guði?
44 Kuinka te taidatte uskoa, jotka otatte kunnian toinen toiseltanne, ja sitä kunniaa, joka ainoalta Jumalalta tulee, ette etsi?
2 "Bjóð þú Ísraelsmönnum og seg við þá: Þegar þér komið inn í Kanaanland, þá skal það vera landið, sem þér hljótið til eignar, Kanaanland til ystu ummerkja.
2. Minun palvelijani Mooses on kuollut; nouse siis ja mene tämän Jordanin yli, sinä ja kaikki tämä kansa, siihen maahan, jonka minä annan heille, israelilaisille.
13 Takið því alvæpni Guðs, til þess að þér getið veitt mótstöðu á hinum vonda degi og haldið velli, þegar þér hafið sigrað allt.
Suosittelut Sentähden ottakaa päällenne Jumalan koko sota-asu, voidaksenne pahana päivänä tehdä vastarintaa ja kaikki suoritettuanne pysyä pystyssä.
30 Þegar þér sjáið þau farin að bruma, þá vitið þér af sjálfum yður, að sumarið er í nánd.
30 Kun näette sen puhkeavan lehteen, te tiedätte ilman muuta, että kesä on jo lähellä.
"Þessir skulu standa á Garísímfjalli til þess að blessa lýðinn, þegar þér eruð komnir yfir Jórdan: Símeon, Leví, Júda, Íssakar, Jósef og Benjamín.
"Kun te olette menneet Jordanin yli, asettukoot nämä Garissimin vuorelle siunaamaan kansaa: Simeon, Leevi, Juuda, Isaskar, Joosef ja Benjamin.
En bjóð þú prestunum, sem bera sáttmálsörkina, á þessa leið: Þegar þér komið í vatnsbrúnina í Jórdan, þá nemið þar staðar í ánni."
Käske pappeja, jotka kantavat liitonarkkia, ja sano: `Kun tulette Jordanin veden ääreen, niin pysähtykää Jordanin rantaan`."
Þegar þér biðjist fyrir, skuluð þér ekki fara með fánýta mælgi að hætti heiðingja. Þeir hyggja, að þeir verði bænheyrðir fyrir mælgi sína.
Ja kun rukoilette, niin älkää tyhjiä hokeko niinkuin pakanat, jotka luulevat, että heitä heidän monisanaisuutensa tähden kuullaan.
Þegar þér sjáið viðurstyggð eyðingarinnar, sem Daníel spámaður talar um, standa á helgum stað, " - lesandinn athugi það
Kun te siis näette hävityksen kauhistuksen, josta on puhuttu profeetta Danielin kautta, seisovan pyhässä paikassa - joka tämän lukee, se tarkatkoon
En hann sagði við þá: "Þegar þér biðjist fyrir, þá segið: Faðir, helgist þitt nafn, til komi þitt ríki,
Niin hän sanoi heille: "Kun rukoilette, sanokaa: Isä, pyhitetty olkoon sinun nimesi; tulkoon sinun valtakuntasi; (tapahtukoon sinun tahtosi myös maan päällä niinkuin taivaassa;)
Þegar þér eigið að dæma um tímanleg efni, þá kveðjið þér að dómurum menn, sem að engu eru hafðir í söfnuðinum.
Jos teillä siis on maallisia asioita ratkaistavina, nekö te asetatte tuomareiksi, jotka ovat halveksittuja seurakunnassa?
Þegar þér lesið það, getið þér skynjað, hvað ég veit um leyndardóm Krists.
josta te sitä lukiessanne voitte huomata, kuinka perehtynyt minä olen Kristuksen salaisuuteen,
Takið því alvæpni Guðs, til þess að þér getið veitt mótstöðu á hinum vonda degi og haldið velli, þegar þér hafið sigrað allt.
Sentähden ottakaa päällenne Jumalan koko sota-asu, voidaksenne pahana päivänä tehdä vastarintaa ja kaikki suoritettuanne pysyä pystyssä.
þegar þér voruð greftraðir með Kristi í skírninni. Í skírninni voruð þér einnig með honum uppvaktir fyrir trúna á mátt Guðs, er vakti hann upp frá dauðum.
ollen haudattuina hänen kanssaan kasteessa, jossa te myös hänen kanssaan olette herätetyt uskon kautta, jonka vaikuttaa Jumala, joka herätti hänet kuolleista.
Meðal þeirra voruð og þér áður, þegar þér lifðuð í þessum syndum.
ja niissä tekin ennen vaelsitte, kun niissä elitte.
þegar þér eruð að ná takmarki trúar yðar, frelsun sálna yðar.
sillä te saavutatte uskon päämäärän, sielujen pelastuksen.
0.95113801956177s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?